Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mælt með veitingastöðum sem eru hættir í rekstri á 1000 manna ráðstefnu
Mikið er rætt inn á fésbókinni um bækling sem dreifður var á 1000 manna ráðstefnu sem haldin var nú um helgina í Hörpu en þar voru m.a. tillögur að veitingastöðum fyrir ráðstefnugesti. Það sem vekur mest athygli á er að sumir af þeim veitingastöðum sem mælt er með eru ekki lengur í rekstri, t.a.m. Silfur, Square, Sjávarkjallarinn og eins að enginn veitingastaður yngri en fjögurra ára gamall rataði inn á listann.
Á meðfylgjandi mynd sem að Ólafur Örn Ólafsson framreiðsumeistari setti inn á facebook má sjá mynd af bæklingnum.
Uppfært kl 13:22
Í frétt á dv.is um sama mál kemur fram að Iceland Travel segir að þær upplýsingar sem veittar voru um veitingastaði í Reykjavík og birtar voru í bæklingi Arctic Circle ráðstefnunnar hafi verið ófullnægjandi. Segist fyrirtækið harma þessi mistök og segist alltaf reyna að veita viðskiptavinum sínum réttar og áreiðanlegar upplýsingar sem og að vera í góðu samstarfi við veitingastaði á landsvísu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?