Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Loki íslenskt kaffihús
Nú í júní byrjun opnaði kaffihúsið Loki á horni Lokastígs og Njarðargötu, en það sem er frábrugðið á þessum stað er það sem er í boði, en mikil rækt er lögð í gamlar hefðir í mat og ber matseðill staðarins þess glöggt merki.
Fórum við 3 kokkar saman og tókum út pleisið og niðurstaðan, flott viðbót í flóru veitingahúsa borgarinnar, maturinn frábær og verðlag sanngjarnt.
Hvet ég ykkur til að líta þar inn og prófa veitingarnar, ég er viss um að þið farið ekki sneyptir frá Loka.

-
Keppni1 dagur síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið