Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Loki íslenskt kaffihús
Nú í júní byrjun opnaði kaffihúsið Loki á horni Lokastígs og Njarðargötu, en það sem er frábrugðið á þessum stað er það sem er í boði, en mikil rækt er lögð í gamlar hefðir í mat og ber matseðill staðarins þess glöggt merki.
Fórum við 3 kokkar saman og tókum út pleisið og niðurstaðan, flott viðbót í flóru veitingahúsa borgarinnar, maturinn frábær og verðlag sanngjarnt.
Hvet ég ykkur til að líta þar inn og prófa veitingarnar, ég er viss um að þið farið ekki sneyptir frá Loka.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum