Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Lokapróf og sveinspróf í matvælagreinunum

Birting:

þann

Aníta Ösp Ingólfsdóttir frá Borg restaurant æfir vel fyrir sveinsprófið þessa dagana, en hún er ein af próftökum í ár

Aníta Ösp Ingólfsdóttir frá Borg restaurant æfir vel fyrir sveinsprófið þessa dagana, en hún er ein af próftökum í ár

Lokapróf og sveinspróf í matvælagreinunum verður dagana 9. til 12. desember 2013 í Hótel og matvælaskólanum.  Sveinspróf í matreiðslu í kalda matnum er 9. og 10. desember.  Heiti maturinn verður svo 11. desember og eru um 15 próftakar í matreiðslu að þessu sinni og 10 framreiðslunemar taka sveinspróf.

 

Mynd: af facebook síðu Borg Restaurant

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið