Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Local opnar þriðja veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Local opnaði þriðja veitingastaðinn nú í vikunni á Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði. Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í Borgartúni 25 í Reykjavík. Local rekur í dag þrjá staði, þ.e. í Borgartúni 25 í Reykjavík, Smáralind í Kópavogi og á Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði.
Local býður upp á hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði með fyrsta flokks hráefni á hverjum degi, svo sem salöt þar sem gestir setur saman að eigin vali, súpur, samlokur, ferska djúsa og hristinga, ásamt fjölbreyttum hráfæðiseftirréttum.
Myndir: af facebook síðu Local.
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







