Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Local opnar þriðja veitingastaðinn

Birting:

þann

Local

Veitingastaðurinn Local opnaði þriðja veitingastaðinn nú í vikunni á Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði.  Local var stofnað árið 2013 og opnaði fyrsti Local staðurinn í október sama ár í Borgartúni 25 í Reykjavík.  Local rekur í dag þrjá staði, þ.e. í Borgartúni 25 í Reykjavík, Smáralind í Kópavogi og á Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði.

Local

Local býður upp á hollan og ferskan skyndibita á sanngjörnu verði með fyrsta flokks hráefni á hverjum degi, svo sem salöt þar sem gestir setur saman að eigin vali, súpur, samlokur, ferska djúsa og hristinga, ásamt fjölbreyttum hráfæðiseftirréttum.

 

Myndir: af facebook síðu Local.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið