Smári Valtýr Sæbjörnsson
Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Ráðhúsi Reykjavíkur
Samtök lífrænna neytenda og Verndun og ræktun (VOR) taka höndum saman og halda Lífræna daginn 2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn, 13. október kl. 12:00 – 17:00. Framleiðendur á Íslandi kynna vörur sínar, stuttir og fræðandi fyrirlestrar og ljúffengt smakk í hæsta gæðaflokki allan daginn.
[wpdm_file id=25]
Smellið hér til að horfa á viðtal við forsetahjónin á Lífræna deginum í fyrra.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
/Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora