Freisting
Létt upphitun fyrir Enduro ferðina
Á spjallinu hefur verið könnun um hvort áhugi væri á Enduro ferð í veitingeiranum eða fyrir alla þá sem eiga hjól en samkvæmt heimildum fréttastofunnar þá hafa fjölmargir sýnt áhuga á slíkri ferð, en stefnan er að fara sunnudaginn 16 okt. Núna er hins vegar komin upp sú hugmynd að hafa létta upphitun fyrir slíka ferð næstkomandi 2 okt., þeir sem hafa áhuga á upphituninni að hafa samband við Sigurð Ólafsson yfirmatreiðslumann Apótek bar grill í síma og eða sms í 824-2151, lagt verður af stað í hádeginu og tekinn verður léttur hringur, allir velkomnir.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur