Freisting
Létt upphitun fyrir Enduro ferðina
Á spjallinu hefur verið könnun um hvort áhugi væri á Enduro ferð í veitingeiranum eða fyrir alla þá sem eiga hjól en samkvæmt heimildum fréttastofunnar þá hafa fjölmargir sýnt áhuga á slíkri ferð, en stefnan er að fara sunnudaginn 16 okt. Núna er hins vegar komin upp sú hugmynd að hafa létta upphitun fyrir slíka ferð næstkomandi 2 okt., þeir sem hafa áhuga á upphituninni að hafa samband við Sigurð Ólafsson yfirmatreiðslumann Apótek bar grill í síma og eða sms í 824-2151, lagt verður af stað í hádeginu og tekinn verður léttur hringur, allir velkomnir.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





