Freisting
Létt upphitun fyrir Enduro ferðina
Á spjallinu hefur verið könnun um hvort áhugi væri á Enduro ferð í veitingeiranum eða fyrir alla þá sem eiga hjól en samkvæmt heimildum fréttastofunnar þá hafa fjölmargir sýnt áhuga á slíkri ferð, en stefnan er að fara sunnudaginn 16 okt. Núna er hins vegar komin upp sú hugmynd að hafa létta upphitun fyrir slíka ferð næstkomandi 2 okt., þeir sem hafa áhuga á upphituninni að hafa samband við Sigurð Ólafsson yfirmatreiðslumann Apótek bar grill í síma og eða sms í 824-2151, lagt verður af stað í hádeginu og tekinn verður léttur hringur, allir velkomnir.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan