Freisting
Létt upphitun fyrir Enduro ferðina
Á spjallinu hefur verið könnun um hvort áhugi væri á Enduro ferð í veitingeiranum eða fyrir alla þá sem eiga hjól en samkvæmt heimildum fréttastofunnar þá hafa fjölmargir sýnt áhuga á slíkri ferð, en stefnan er að fara sunnudaginn 16 okt. Núna er hins vegar komin upp sú hugmynd að hafa létta upphitun fyrir slíka ferð næstkomandi 2 okt., þeir sem hafa áhuga á upphituninni að hafa samband við Sigurð Ólafsson yfirmatreiðslumann Apótek bar grill í síma og eða sms í 824-2151, lagt verður af stað í hádeginu og tekinn verður léttur hringur, allir velkomnir.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði