Smári Valtýr Sæbjörnsson
Leó og Ólöf heimsækja 10 heitustu veitingastaðina í Reykjavík að þeirra mati
Leó Ólafsson og kærastan hans Ólöf Rún Sigurðardóttir heimsækja 10 heitustu veitingastaðina í Reykjavík að þeirra mati. Fyrst er það Fiskmarkaðurinn, en lesa má um umfjöllunina á engilsaxnesku á heimasíðu dinvinguide.se með því að smella hér.
Á næstu misserum birtast 9 pistlar til viðbótar á heimasíðunni dinvinguide.se um 10 heitustu veitingastaðina í Reykjavík, fylgist vel með.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta