Starfsmannavelta
Leiðir eiganda Veislunnar skilja
Þau tíðindi hafa átt sér stað að Bjarni Óli Haraldsson og Árný Davíðsdóttir hafa selt sinn hlut í Veislunni til meðeiganda sinna til 14 ára, þeirra Ísaks Runólfssonar og Andreu Ásgeirsdóttur og eru þau eigendur að öllu fyrirtækinu.
Samkvæmt upplýsingum frá Ísaki verður reksturinn óbreyttur og tíminn einn leiðir í ljós hvort einhverjar breytingar verði gerðar.
Bjarni Óli er á lausu og leitar sér að nýju starfi, samviskusamur fagmaður þar á ferð. Vonandi verður hann kominn fljótt í vinnu á nýjum vettvangi.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús