Starfsmannavelta
Leiðir eiganda Veislunnar skilja
Þau tíðindi hafa átt sér stað að Bjarni Óli Haraldsson og Árný Davíðsdóttir hafa selt sinn hlut í Veislunni til meðeiganda sinna til 14 ára, þeirra Ísaks Runólfssonar og Andreu Ásgeirsdóttur og eru þau eigendur að öllu fyrirtækinu.
Samkvæmt upplýsingum frá Ísaki verður reksturinn óbreyttur og tíminn einn leiðir í ljós hvort einhverjar breytingar verði gerðar.
Bjarni Óli er á lausu og leitar sér að nýju starfi, samviskusamur fagmaður þar á ferð. Vonandi verður hann kominn fljótt í vinnu á nýjum vettvangi.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






