Starfsmannavelta
Leiðir eiganda Veislunnar skilja
Þau tíðindi hafa átt sér stað að Bjarni Óli Haraldsson og Árný Davíðsdóttir hafa selt sinn hlut í Veislunni til meðeiganda sinna til 14 ára, þeirra Ísaks Runólfssonar og Andreu Ásgeirsdóttur og eru þau eigendur að öllu fyrirtækinu.
Samkvæmt upplýsingum frá Ísaki verður reksturinn óbreyttur og tíminn einn leiðir í ljós hvort einhverjar breytingar verði gerðar.
Bjarni Óli er á lausu og leitar sér að nýju starfi, samviskusamur fagmaður þar á ferð. Vonandi verður hann kominn fljótt í vinnu á nýjum vettvangi.
Myndir: aðsendar
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?






