Starfsmannavelta
Leiðir eiganda Veislunnar skilja
Þau tíðindi hafa átt sér stað að Bjarni Óli Haraldsson og Árný Davíðsdóttir hafa selt sinn hlut í Veislunni til meðeiganda sinna til 14 ára, þeirra Ísaks Runólfssonar og Andreu Ásgeirsdóttur og eru þau eigendur að öllu fyrirtækinu.
Samkvæmt upplýsingum frá Ísaki verður reksturinn óbreyttur og tíminn einn leiðir í ljós hvort einhverjar breytingar verði gerðar.
Bjarni Óli er á lausu og leitar sér að nýju starfi, samviskusamur fagmaður þar á ferð. Vonandi verður hann kominn fljótt í vinnu á nýjum vettvangi.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum