Markaðurinn
Laxá í Kjós með nýjan Rational ofn frá Bako Ísberg
Laxá í Kjós þykir með fallegri laxveiðiám landsins en þar stendur afar glæsilegt veiðihús. Siggi Hall hefur staðið vaktina í eldhúsi hússins síðustu árin þar sem hann hefur töfrað fram sína margrómuðu rétti og í sumar bættist við í eldhúsið Rollsinn sjálfur Rational combi classic gufusteikingarofninn vinsæla frá Bako Ísberg.
Bako Ísberg óskar Laxá í Kjós innilega til hamingju með nýja Rational ofninn.
Rational þykir Rollsinn í bransanum, enda fyrirtækið með stærstu markaðshlutdeild í heimi þegar kemur að ofnum í fageldhús og er þetta eini ofninn hérlendis sem „talar“ Íslensku en stjórnborðið er afar einfalt í notkun og allt á íslensku.
Bako Ísberg er stoltur umboðs- og söluaðili Rational á íslandi, nánari upplýsingar í síma 5956200 eða á [email protected]

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri