Markaðurinn
Laxá í Kjós með nýjan Rational ofn frá Bako Ísberg
Laxá í Kjós þykir með fallegri laxveiðiám landsins en þar stendur afar glæsilegt veiðihús. Siggi Hall hefur staðið vaktina í eldhúsi hússins síðustu árin þar sem hann hefur töfrað fram sína margrómuðu rétti og í sumar bættist við í eldhúsið Rollsinn sjálfur Rational combi classic gufusteikingarofninn vinsæla frá Bako Ísberg.
Bako Ísberg óskar Laxá í Kjós innilega til hamingju með nýja Rational ofninn.
Rational þykir Rollsinn í bransanum, enda fyrirtækið með stærstu markaðshlutdeild í heimi þegar kemur að ofnum í fageldhús og er þetta eini ofninn hérlendis sem „talar“ Íslensku en stjórnborðið er afar einfalt í notkun og allt á íslensku.
Bako Ísberg er stoltur umboðs- og söluaðili Rational á íslandi, nánari upplýsingar í síma 5956200 eða á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni








