Markaðurinn
Laxá í Kjós með nýjan Rational ofn frá Bako Ísberg
Laxá í Kjós þykir með fallegri laxveiðiám landsins en þar stendur afar glæsilegt veiðihús. Siggi Hall hefur staðið vaktina í eldhúsi hússins síðustu árin þar sem hann hefur töfrað fram sína margrómuðu rétti og í sumar bættist við í eldhúsið Rollsinn sjálfur Rational combi classic gufusteikingarofninn vinsæla frá Bako Ísberg.
Bako Ísberg óskar Laxá í Kjós innilega til hamingju með nýja Rational ofninn.
Rational þykir Rollsinn í bransanum, enda fyrirtækið með stærstu markaðshlutdeild í heimi þegar kemur að ofnum í fageldhús og er þetta eini ofninn hérlendis sem „talar“ Íslensku en stjórnborðið er afar einfalt í notkun og allt á íslensku.
Bako Ísberg er stoltur umboðs- og söluaðili Rational á íslandi, nánari upplýsingar í síma 5956200 eða á [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var