Markaðurinn
Laxá í Kjós með nýjan Rational ofn frá Bako Ísberg
Laxá í Kjós þykir með fallegri laxveiðiám landsins en þar stendur afar glæsilegt veiðihús. Siggi Hall hefur staðið vaktina í eldhúsi hússins síðustu árin þar sem hann hefur töfrað fram sína margrómuðu rétti og í sumar bættist við í eldhúsið Rollsinn sjálfur Rational combi classic gufusteikingarofninn vinsæla frá Bako Ísberg.
Bako Ísberg óskar Laxá í Kjós innilega til hamingju með nýja Rational ofninn.
Rational þykir Rollsinn í bransanum, enda fyrirtækið með stærstu markaðshlutdeild í heimi þegar kemur að ofnum í fageldhús og er þetta eini ofninn hérlendis sem „talar“ Íslensku en stjórnborðið er afar einfalt í notkun og allt á íslensku.
Bako Ísberg er stoltur umboðs- og söluaðili Rational á íslandi, nánari upplýsingar í síma 5956200 eða á pontun@bakoisberg.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars