Starfsmannavelta
Laundromat Cafe við Austurstræti 9 lokar
Friðrik Weisshappel hefur sent frá sér tilkynningu um lokun á veitingastaðnum Laundromat Cafe við Austurstræti 9.
„Kæru íslendingar til sjávar og sveita.
Eftir 7 frábær ár í Austurstræti 9 hryggir það mig að tilkynna um lokun The Laundromat Cafe næstkomandi sunnudag þann 11. febrúar kl.23:00.
Ekki náðist saman um áframhaldandi samstarf við leyfishafann þvottakaffi ehf og eiganda þess.Ég vil þakka öllum sem hafa heimsótt okkur í gegnum árin í eitt fallegasta hús Reykjavíkur fyrir stórkostlegar viðtökur frá fyrsta degi og einnig öllum sem ég hef kynnst og unnið með á þessu tímabili, mikið asskoti var þetta gaman ! takk.
Við erum í viðræðum við nýja samstarfsaðila og líkur á að Laundromat Cafe opni fljótlega aftur á öðrum stað…. en nú er ekki meira um þetta að segja en…..
Köttur út í mýri, úti er ævintýri ! í bili.
Ást og friður til allra.
Friðrik Weisshappel Jónsson
eigandi The Laundromat Cafe í Kaupmannahöfn“
Mynd: af heimasíðu The Laundromat Café
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa