Freisting
Langar þér til Kaliforníu USA
Málið er að til mín hefur leitað Jón Bergmann Pálsson aðstoðar- yfirmatreiðslumaður á Harrahs Rincon Casino and Resorts ( www.harrahs.com ) í San Diego Kaliforníu, og býður hann upp á þann möguleika að taka íslenska ungsveina með 2 -3 ára reynslu í vinnu á Hótelinu og væri tíminn 1 til 1,5 ár. Þetta er mögulegt á J 1 Student visa og færi í gegnum American-Scandinavian Federation í New York .
Á hótelinu eru 8 veitingastaðir og mundu þeir sem færu vinna á þeim öllum, og til gamans má geta þess að til Harrahs hótelkeðjunnar telst eitt flottasta hótel í heimi Caesars Palace í Las Vegas, þannig að hver veit ef menn stæðu sig vel hjá Jóni, þá er ég viss að möguleikinn að fá að vinna á Caesars Palace væri ekki svo fjarlægður.
Jón telur best að 2 kæmu saman þá gætu þeir deilt með sér gistingu sem að hann myndi aðstoða við að skaffa.
Þeir sem hafa áhuga geta sett sig í samband við Jón á þessu maili:
Jón Bergmann Pálsson
Assintant Executive Chef
Harrahs Rincon Casino and Resorts
[email protected]

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar