Freisting
Langar þér til Kaliforníu USA

Málið er að til mín hefur leitað Jón Bergmann Pálsson aðstoðar- yfirmatreiðslumaður á Harrahs Rincon Casino and Resorts ( www.harrahs.com ) í San Diego Kaliforníu, og býður hann upp á þann möguleika að taka íslenska ungsveina með 2 -3 ára reynslu í vinnu á Hótelinu og væri tíminn 1 til 1,5 ár. Þetta er mögulegt á J 1 Student visa og færi í gegnum American-Scandinavian Federation í New York .
Á hótelinu eru 8 veitingastaðir og mundu þeir sem færu vinna á þeim öllum, og til gamans má geta þess að til Harrahs hótelkeðjunnar telst eitt flottasta hótel í heimi Caesars Palace í Las Vegas, þannig að hver veit ef menn stæðu sig vel hjá Jóni, þá er ég viss að möguleikinn að fá að vinna á Caesars Palace væri ekki svo fjarlægður.
Jón telur best að 2 kæmu saman þá gætu þeir deilt með sér gistingu sem að hann myndi aðstoða við að skaffa.
Þeir sem hafa áhuga geta sett sig í samband við Jón á þessu maili:
Jón Bergmann Pálsson
Assintant Executive Chef
Harrahs Rincon Casino and Resorts
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





