Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
La Poblana hættir rekstri á Hlemmi Mathöll
Nú um mánaðarmótin lokaði La Poblana á Hlemmi Mathöll. Staðurinn bauð upp á mjúkar maíspönnukökur gerðar á staðnum sem bornar voru fram með grænmeti, kjöti eða sjávarfangi og framandi chilisósum.
Í tilkynningu frá Mathöllinni við Hlemm kemur fram að aðdáendur mexíkóskar matargerðar hafa þó ekkert að óttast því að í staðinn kemur nýr og spennandi staður innan skamms sem mun bjóða upp á tacos eins og þær eru framreiddar á götum Los Angeles.
Myndir: facebook / La Poblana
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit