Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
La Poblana hættir rekstri á Hlemmi Mathöll
Nú um mánaðarmótin lokaði La Poblana á Hlemmi Mathöll. Staðurinn bauð upp á mjúkar maíspönnukökur gerðar á staðnum sem bornar voru fram með grænmeti, kjöti eða sjávarfangi og framandi chilisósum.
Í tilkynningu frá Mathöllinni við Hlemm kemur fram að aðdáendur mexíkóskar matargerðar hafa þó ekkert að óttast því að í staðinn kemur nýr og spennandi staður innan skamms sem mun bjóða upp á tacos eins og þær eru framreiddar á götum Los Angeles.
Myndir: facebook / La Poblana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







