Sverrir Halldórsson
Kynna íslenskan bjór í Lundúnum
Borg Brugghúsi hefur verið boðin þátttaka í London Beer Carnival 2015 (LBC15) sem fram fer í Lundúnum í október. Árni Long bruggmeistari Borgar segir það mikinn heiður að vera boðið að taka þátt í hátíðinni en á henni safnast saman mörg af bestu brugghúsum heims.
Meðal þeirra brugghúsa sem taka þátt í hátíðinni í ár eru Evil Twin, Priarie Artisan Ales, Anchorage og BUXTON.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd af facebook síðu: Borg Brugghús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






