Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kristján Ólafur rekstrarstjóri nýrrar mathallar Glerártorgs vikið frá störfum
Eins og kunnugt er þá er stefnt á að opna mathöll á Glerártorgi næstu mánuðum og er áætlað að opna samtals sex veitingastaði í rýminu.
Mathöllin sjálf verður staðsett í norðaustur hluta Glerártorgs þar sem Vodafone og Kaffi Torg var áður.
Í tilkynningu frá Glerártorgi í janúar sl. kom fram að Kristján Ólafur Sigríðarson væri rekstrarstjóri mathallarinnar. Eik fasteignafélag hf., eigandi Glerártorgs hefur slitið samstarfi við Kristján eftir að upp komst um stórfelld skattalagabrot hans. RÚV greindi frá málinu.
Þetta staðfesti Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Eik fasteignafélagi í samtali við RÚV og sjálfur segist Sturla hafa tekið við umsjón og uppsetningu mathallarinnar.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði