Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kristján Ólafur rekstrarstjóri nýrrar mathallar Glerártorgs vikið frá störfum
Eins og kunnugt er þá er stefnt á að opna mathöll á Glerártorgi næstu mánuðum og er áætlað að opna samtals sex veitingastaði í rýminu.
Mathöllin sjálf verður staðsett í norðaustur hluta Glerártorgs þar sem Vodafone og Kaffi Torg var áður.
Í tilkynningu frá Glerártorgi í janúar sl. kom fram að Kristján Ólafur Sigríðarson væri rekstrarstjóri mathallarinnar. Eik fasteignafélag hf., eigandi Glerártorgs hefur slitið samstarfi við Kristján eftir að upp komst um stórfelld skattalagabrot hans. RÚV greindi frá málinu.
Þetta staðfesti Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Eik fasteignafélagi í samtali við RÚV og sjálfur segist Sturla hafa tekið við umsjón og uppsetningu mathallarinnar.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin