Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kristján Ólafur rekstrarstjóri nýrrar mathallar Glerártorgs vikið frá störfum

Mathöllin verður staðsett í norðaustur hluta Glerártorgs þar sem Vodafone og Kaffi Torg var áður.
Áætlað er að opna samtals sex veitingastaði í rýminu og eru framkvæmdir nú þegar hafnar.
Mynd tekin 15. mars 2024
Eins og kunnugt er þá er stefnt á að opna mathöll á Glerártorgi næstu mánuðum og er áætlað að opna samtals sex veitingastaði í rýminu.
Mathöllin sjálf verður staðsett í norðaustur hluta Glerártorgs þar sem Vodafone og Kaffi Torg var áður.
Í tilkynningu frá Glerártorgi í janúar sl. kom fram að Kristján Ólafur Sigríðarson væri rekstrarstjóri mathallarinnar. Eik fasteignafélag hf., eigandi Glerártorgs hefur slitið samstarfi við Kristján eftir að upp komst um stórfelld skattalagabrot hans. RÚV greindi frá málinu.
Þetta staðfesti Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Eik fasteignafélagi í samtali við RÚV og sjálfur segist Sturla hafa tekið við umsjón og uppsetningu mathallarinnar.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn