Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
Borðin svignuðu undan kræsingum í togaranum Kaldbak EA-1 um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð með síld, Ceviche, hunangsgljáðan hamborgarhrygg, grafinn lax, grafið naut, jólaís og ýmsu öðru góðgæti.
„Þeim fannst maturinn mjög góður, grafna nautið og lúðan Ceviche.“
Sagði Kristinn Frímann í samtali við veitingageirinn.is aðspurður hvaða réttir stóðu upp úr.
Myndir: aðsendar
Smelltu hér til að skrá þig á ókeypis fréttabréf með fréttum, tilboðum, uppskriftum og meira.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi