Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
Borðin svignuðu undan kræsingum í togaranum Kaldbak EA-1 um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð með síld, Ceviche, hunangsgljáðan hamborgarhrygg, grafinn lax, grafið naut, jólaís og ýmsu öðru góðgæti.
„Þeim fannst maturinn mjög góður, grafna nautið og lúðan Ceviche.“
Sagði Kristinn Frímann í samtali við veitingageirinn.is aðspurður hvaða réttir stóðu upp úr.
- Villibráðapaté, tvíreykt hangikjöt, grafið naut, hráskinka og grafinn lax
- Crème Brûlée, jólaísinn og að sjálfsögðu að sjálfsögðu skolað niður með malti og appelsíni
- Grænar baunir, rauðkál, rauðbeður, laufabrauð og eplasalat
- Glæsilegt jólahlaðborð
- Ceviche
Myndir: aðsendar
Smelltu hér til að skrá þig á ókeypis fréttabréf með fréttum, tilboðum, uppskriftum og meira.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu














