Smári Valtýr Sæbjörnsson
KRÁS hefst um helgina
KRÁS Götumatarmarkaður verður opnaður á morgun í Fógetagarðinum í Reykjavík þar sem í boði verður gómsætur götumatur og hressandi drykkir.
KRÁS verður opin á laugardögum og sunnudögum í sumar frá kl. 13:00 -18:00 og lýkur á Menningarnótt þann 20. ágúst.
KRÁS hófst árið 2013 og hafa fjölmargir veitingastaðir boðið upp á fjölbreyttan götumat og núna um helgina verða Grillið, Borðið, Reykjavík Chips, Ramen MOMO, Walk the plank, Mandí, Austurlandahraðlestin, Ástríkt poppkort, Ísleifur, Bergsson Mathús og Skúli bar.
Facebook-síðu markaðarins má finna hér.
Mynd: Instagram/gotumatarmarkadur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði