Smári Valtýr Sæbjörnsson
KRÁS hefst um helgina
KRÁS Götumatarmarkaður verður opnaður á morgun í Fógetagarðinum í Reykjavík þar sem í boði verður gómsætur götumatur og hressandi drykkir.
KRÁS verður opin á laugardögum og sunnudögum í sumar frá kl. 13:00 -18:00 og lýkur á Menningarnótt þann 20. ágúst.
KRÁS hófst árið 2013 og hafa fjölmargir veitingastaðir boðið upp á fjölbreyttan götumat og núna um helgina verða Grillið, Borðið, Reykjavík Chips, Ramen MOMO, Walk the plank, Mandí, Austurlandahraðlestin, Ástríkt poppkort, Ísleifur, Bergsson Mathús og Skúli bar.
Facebook-síðu markaðarins má finna hér.
Mynd: Instagram/gotumatarmarkadur

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics