Markaðurinn
Krap- og klakavélar hjá Verslunartækni & Geira
Eigum allt til að reiða fram ískalda drykki og gæða krap í sumar!
Klakavélar í öllum stærðum til á lager, framleiðslugeta frá 12 upp í 60 kg. á sólarhring.
SPM Krapvélar bæði eins og tveggja hólfa til á lager, notaðar af öllum helstu ís framleiðendum landsins!
Hægt að sérpanta stærri vélar ef þess þarf.
Hægt að skoða úrvalið bæði í vefverslun og sýningarsal að Dragháls 4.
Opnum 08:00 alla virka daga.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora