Veitingarýni
Kopar – Glæsilegur veitingastaður
Okkur félögunum leist svo vel á matseðilinn á Kopar, að við ákváðum að við myndum heimsækja næst, og eitt þriðjudagskvöldið vorum við mættir á Kopar.
Okkur var vísað til borðs afhentir matseðlar og drykkjarpöntun tekin, svo fórum við að líta í kringum okkur og kíkt upp á efri hæðina og það verður að segjast að Leifur Welding sem sá um hönnunina á staðnum kemur manni alltaf á óvart, því að í hvert sinn sem hann innréttar nýjan stað þá koma nýjar hugmyndir og útfærslur. Það má segja að Leifur sé guðsgjöf fyrir veitingageirann með síbreytilegar útfærslur sem skapar stöðunum sérstöðu, meiri upplifun fyrir gesti og áskorun fyrir starfsfólk að lifa upp til útfærslunnarinna á hverjum stað og er Kopar engin undantekning þar.
Svo kom maturinn í eftirfarandi röð:
Þjónustan er enn svolítið völt, þá helst óvant fólk, en það minnkar með hverjum degi sem líður.
Staðurinn hefur eitt fallegasta útsýni sem völ er á í Reykjavík.
Við félagarnir kvöddum sælir og ánægðir og héldum út í mannlífið og ákváðum hvar við skyldum bera niður næst, meira um það seinna.
Myndir: Sigurður Einarsson
Texti: Sverrir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir