Frétt
Könnun: Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
Ágúst Már Garðarsson, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k.
Rafræn kosning um formannskjör hófst í dag mánudaginn 12. mars og stendur yfir til miðvikudaginn 14. mars kl. 12.00.
Sett hefur verið í gang könnun þar sem spurt er: Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
- Ágúst Már Garðarsson (56%, 127 Atkvæði)
- Óskar Hafnfjörð Gunnarsson (25%, 58 Atkvæði)
- Guðrún Elva Hjörleifsdóttir (10%, 23 Atkvæði)
- Tek ekki afstöðu (9%, 20 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s