Frétt
Könnun: Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?

Ágúst Már Garðarsson, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k.
Rafræn kosning um formannskjör hófst í dag mánudaginn 12. mars og stendur yfir til miðvikudaginn 14. mars kl. 12.00.
Sett hefur verið í gang könnun þar sem spurt er: Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
- Ágúst Már Garðarsson (56%, 127 Atkvæði)
- Óskar Hafnfjörð Gunnarsson (25%, 58 Atkvæði)
- Guðrún Elva Hjörleifsdóttir (10%, 23 Atkvæði)
- Tek ekki afstöðu (9%, 20 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





