Frétt
Könnun: Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
Ágúst Már Garðarsson, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k.
Rafræn kosning um formannskjör hófst í dag mánudaginn 12. mars og stendur yfir til miðvikudaginn 14. mars kl. 12.00.
Sett hefur verið í gang könnun þar sem spurt er: Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
- Ágúst Már Garðarsson (56%, 127 Atkvæði)
- Óskar Hafnfjörð Gunnarsson (25%, 58 Atkvæði)
- Guðrún Elva Hjörleifsdóttir (10%, 23 Atkvæði)
- Tek ekki afstöðu (9%, 20 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228

Mynd: úr safni

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata