Frétt
Könnun: Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?

Ágúst Már Garðarsson, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k.
Rafræn kosning um formannskjör hófst í dag mánudaginn 12. mars og stendur yfir til miðvikudaginn 14. mars kl. 12.00.
Sett hefur verið í gang könnun þar sem spurt er: Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
Hvern vilt þú sem næsta formann Matvís?
- Ágúst Már Garðarsson (56%, 127 Atkvæði)
- Óskar Hafnfjörð Gunnarsson (25%, 58 Atkvæði)
- Guðrún Elva Hjörleifsdóttir (10%, 23 Atkvæði)
- Tek ekki afstöðu (9%, 20 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





