Markaðurinn
Kokteilkeppni haldin á leynistað – Allt á huldu, en skráning er hafin
Master Class verður haldin með hinum bráðsnjalla Rod Eslamieh sem er Brand Ambassador fyrir þessi frábæru vörur í Bretlandi, Disaronno and Tia Maria.
Þar á eftir mun svo fara fram kokteilkeppni þar sem keppendur keppa um að gera Tia Maria/Disaronno kokteil ársins 2017.
Keppendur gera einn drykk og mega velja á milli þess að nota Tia Maria eða Disaronno.
Frábær verðlaun í boði og takmarkaður sætafjöldi í boði.
Viðburðurinn verður haldin 26. september klukkan 17:30 og fram eftir kvöldi en staðsetningin er leynistaður þar sem hann verður tilkynntur síðar, að því er fram kemur á facebook viðburðinum hér.
Skráning í keppnina og á viðburðinn fer fram á tölvupósti: [email protected]
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir