Markaðurinn
Kokteilkeppni haldin á leynistað – Allt á huldu, en skráning er hafin
Master Class verður haldin með hinum bráðsnjalla Rod Eslamieh sem er Brand Ambassador fyrir þessi frábæru vörur í Bretlandi, Disaronno and Tia Maria.
Þar á eftir mun svo fara fram kokteilkeppni þar sem keppendur keppa um að gera Tia Maria/Disaronno kokteil ársins 2017.
Keppendur gera einn drykk og mega velja á milli þess að nota Tia Maria eða Disaronno.
Frábær verðlaun í boði og takmarkaður sætafjöldi í boði.
Viðburðurinn verður haldin 26. september klukkan 17:30 og fram eftir kvöldi en staðsetningin er leynistaður þar sem hann verður tilkynntur síðar, að því er fram kemur á facebook viðburðinum hér.
Skráning í keppnina og á viðburðinn fer fram á tölvupósti: [email protected]
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






