Markaðurinn
Kokteilkeppni haldin á leynistað – Allt á huldu, en skráning er hafin
Master Class verður haldin með hinum bráðsnjalla Rod Eslamieh sem er Brand Ambassador fyrir þessi frábæru vörur í Bretlandi, Disaronno and Tia Maria.
Þar á eftir mun svo fara fram kokteilkeppni þar sem keppendur keppa um að gera Tia Maria/Disaronno kokteil ársins 2017.
Keppendur gera einn drykk og mega velja á milli þess að nota Tia Maria eða Disaronno.
Frábær verðlaun í boði og takmarkaður sætafjöldi í boði.
Viðburðurinn verður haldin 26. september klukkan 17:30 og fram eftir kvöldi en staðsetningin er leynistaður þar sem hann verður tilkynntur síðar, að því er fram kemur á facebook viðburðinum hér.
Skráning í keppnina og á viðburðinn fer fram á tölvupósti: [email protected]
Mynd: úr safni
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






