Frétt
KOKS er besti veitingastaður Norðurlanda | Eini veitingastaðurinn sem ekki hefur Michelin stjörnu, sigraði
Veitingastaðurinn KOKS í Þórshöfn Færeyjum er veitingastaður Norðurlanda 2015 samkvæmt Nordic Prize. Þetta var tilkynnt í hófi á veitingastaðnum Noma í Kaupmannahöfn í síðustu viku.
Staðirnir sem komust í lokaúrslit voru:
- Ylajali í Osló (1 michelin stjarna)
- Esperanto í Stokkhólmi í Sviþjóð (1 Michelin stjarna)
- Marchal í Kaupmannahöfn í Danmörku (1 Michelin stjarna )
- Ask í Helsinki í Finnlandi(1 Michelin stjarna)
- KOKS í Þórshöfn í Færeyjum
Það er kannski svolítið kaldhæðnislegt að eini staðurinn sem ekki hefur Michelin stjörnu, sigraði.
Verðlaunagripurinn var hannaður af Lisbeth van Deurs.
Fyrri vinningshafar eru:
- Noma
- Geranium
- Henne Kirkeby Kro
- Maaemo
- Mathias Dahlgren
Ísland tók ekki þátt að þessu sinni.
Myndir: thenordicprize.org
Heimasíða KOKS
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús









