Frétt
KOKS er besti veitingastaður Norðurlanda | Eini veitingastaðurinn sem ekki hefur Michelin stjörnu, sigraði
Veitingastaðurinn KOKS í Þórshöfn Færeyjum er veitingastaður Norðurlanda 2015 samkvæmt Nordic Prize. Þetta var tilkynnt í hófi á veitingastaðnum Noma í Kaupmannahöfn í síðustu viku.
Staðirnir sem komust í lokaúrslit voru:
- Ylajali í Osló (1 michelin stjarna)
- Esperanto í Stokkhólmi í Sviþjóð (1 Michelin stjarna)
- Marchal í Kaupmannahöfn í Danmörku (1 Michelin stjarna )
- Ask í Helsinki í Finnlandi(1 Michelin stjarna)
- KOKS í Þórshöfn í Færeyjum
Það er kannski svolítið kaldhæðnislegt að eini staðurinn sem ekki hefur Michelin stjörnu, sigraði.
Verðlaunagripurinn var hannaður af Lisbeth van Deurs.
Fyrri vinningshafar eru:
- Noma
- Geranium
- Henne Kirkeby Kro
- Maaemo
- Mathias Dahlgren
Ísland tók ekki þátt að þessu sinni.
Myndir: thenordicprize.org
Heimasíða KOKS
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni16 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars









