Frétt
Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn
![Kirill Dom Ter-Martirosov](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/06/kirill-dom-ter-martirosov-251x300.jpg)
Aðstoðarmaður Hinriks er meistarinn sjálfur, Kirill Dom Ter-Martirosov yfirmatreiðslumaður á Fiskmarkaðinum
Íslenska landsliðið í fótbolta er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik.
Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fjölluðu um þetta stórskemmtilega atvik og efaðist Hjörvar Hafliðason um að nokkuð annað lið í heiminum leyfði kokkinum að hanga á hliðarlínunni með liðinu.
Myndir: úr einkasafni / Hinrik Ingi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita