Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Kokkalandsliðið sýnir keppnisborð í Smáralind á sunnudaginn
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í Luxemborg í nóvember nk. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table
Kokkalandsliðið æfir stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina | Myndir frá æfingum
Kokkalandsliðið æfir stíft þessa dagana fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í nóvember. Æfingar fara fram í nýju æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins í húsnæði Esju Gæðafæðis
Íslenska Kokkalandsliðið komið á fullt
Kokkalandsliðið er komið á fullt í undirbúningi fyrir heimsmeistaramót í matreiðslu sem fer fram í nóvember, en eftirfarandi myndir eru frá æfingu í heita matnum
Hafliði í Svíþjóð – Sænska Kokkalandsliðið í fullum undirbúningi
Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og forseti Klúbbs Matreiðslumeistara er nú staddur á árlegu matarhátíðinni „Matfestivalen„, sem haldin er í Skövde í Svíþjóð, en hátíðin hófst í
Kokkalandsliðið og Íslandsstofa í samstarf | Allt kynningarefni frá Kokkalandsliðinu verður með merki Inspired by Iceland
Íslandsstofa og Kokkalandsliðið hafa gert með sér samstarfsamning um að efla kynningu á Íslandi sem áfangastað og íslenskum matvælum á erlendum mörkuðum. Samstarfið hefur samlegð
Þetta eru þjóðirnar sem verða á heimsmeistarakeppni kokkalandsliða í Lúxemborg
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Lúxemborg dagana 22. til 26 nóvember 2014, samhliða vörusýningunni EXPOGAST 2014. Hér að neðan er
Podcast / Hlaðvarp
-
17. Sigurjón Ernir Sturluson - Íslenski Draumurinn
Birt: 19-11-2024 -
-
16. Daníel Pétursson - Íslenski Draumurinn
Birt: 12-11-2024 -
-
15. Sindri Snær Jensson - Íslenski Draumurinn
Birt: 05-11-2024 -
-
14. María Lena Heiðarsdóttir Olsen - Íslenski Draumurinn
Birt: 29-10-2024 -