KM
Kokkalandsliðið – Dagur 1
Kokkalandsliðið
Íslenska kokkalandsliðið hélt til Erfurt í Þýskalandi á föstudaginn 17. október síðastliðin, en nú um helgina hefst Ólympíuleikar matreiðslumeistara. Leikarnir fara fram dagana 19. til 24. október og eru ávallt haldnir sama ár og Ólympíuleikar í íþróttum fara fram.
Á næstu dögum komum við til með að birta myndir og nýjustu fréttir frá kokkalandsliðinu á ferð og flugi og úrslitum frá sjálfri keppninni. Fyrstu myndirnar sem við sýnum nú eru frá ferðalaginu frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar til Erfurt.
Smellið hér til að skoða myndirnar.
Mynd: Guðjón Steinsson | [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum