KM
Kokkalandsliðið – Dagur 1
Kokkalandsliðið
Íslenska kokkalandsliðið hélt til Erfurt í Þýskalandi á föstudaginn 17. október síðastliðin, en nú um helgina hefst Ólympíuleikar matreiðslumeistara. Leikarnir fara fram dagana 19. til 24. október og eru ávallt haldnir sama ár og Ólympíuleikar í íþróttum fara fram.
Á næstu dögum komum við til með að birta myndir og nýjustu fréttir frá kokkalandsliðinu á ferð og flugi og úrslitum frá sjálfri keppninni. Fyrstu myndirnar sem við sýnum nú eru frá ferðalaginu frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar til Erfurt.
Smellið hér til að skoða myndirnar.
Mynd: Guðjón Steinsson | [email protected]
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri