Freisting
Köfnunarefni notað við gerð rjómaís

Í daglegu vafri um veraldarvefinn rakst fréttamaður á eftirfarandi myndband frá hinum nýja veitingastað Orange, sem er í eigu Þórarins Eggertssonar sem er jafnframt yfirmatreiðslumaður staðarins.
Í myndbandinu er sýnt þegar kokkarnir útbúa rjómaís með köfnunarefni. Skemmtilegt lag er spilað undir og svei mér þá ef röddin í söngvaranum er ekki sláandi lík rödd Þórarins.
Kíkið á myndbandið, sjón er sögu ríkari:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





