Freisting
Köfnunarefni notað við gerð rjómaís
Í daglegu vafri um veraldarvefinn rakst fréttamaður á eftirfarandi myndband frá hinum nýja veitingastað Orange, sem er í eigu Þórarins Eggertssonar sem er jafnframt yfirmatreiðslumaður staðarins.
Í myndbandinu er sýnt þegar kokkarnir útbúa rjómaís með köfnunarefni. Skemmtilegt lag er spilað undir og svei mér þá ef röddin í söngvaranum er ekki sláandi lík rödd Þórarins.
Kíkið á myndbandið, sjón er sögu ríkari:
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?