Frétt
Kjöt & Fiskur í Bergstaðastræti lokar
Kjöt & Fiskverslunin við Bergstaðastræti 14 í Reykjavík hefur verið lokuð fyrir fullt og allt. Verslunin var fyrst opnuð fyrir fjórum árum síðan og önnur verslun var opnuð við Garðatorgi í Garðabæ en sú lokaði fyrr á þessu ári.
Pavel Ermolinskij, annar eigenda verslunarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að reksturinn hafi verið orðinn erfiður. Þá segir Pavel eigendur Kjöts og fisks áfram ætla að framleiða vörur.
Mynd: facebook / Kjöt & Fiskur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður