Vertu memm

Markaðurinn

Kjarasamningur MATVÍS og SA samþykktur – Atkvæðagreiðsla lauk í dag

Birting:

þann

Kjarasamningur MATVÍS og SA samþykktur - Atkvæðagreiðsla lauk í dag

Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður VM, Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður RSÍ og
Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formaður MATVÍS

Félagsmenn hafa í atkvæðagreiðslu samþykkt kjarasamning MATVÍS og SA, sem skrifað var undir í Karphúsinu 9. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag, klukkan 14:00. Ríflega 80% þátttakenda samþykktu samninginn.

Samningurinn gildir til fjögurra ára og tekur gildi frá 1. febrúar síðastliðnum.

 

Mynd: Matvis.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið