Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kex hostel opnar í Portland í Bandaríkjunum
„Þetta hefur farið rosalega vel af stað, miklu betur en við þorðum að vona. Þær áætlanir sem við gerðum eru þegar sprungnar og við erum glaðir og stoltir af því hvað þetta fær mikinn og jákvæðan meðbyr hjá heimafólki,“
segir Ólafur Ágústsson matreiðslu,- og veitingamaður í samtali við Morgunblaðið.
Ólafur hefur síðustu mánuði unnið að opnun Kex hostels í Portland í Oregonríki í Bandaríkjunum. Formleg opnun var svo í byrjun nóvember og hefur Kex mælst mjög vel fyrir í borginni fyrstu vikurnar. Um það vitna umfjallanir þarlendra fjölmiðla, svosem Conde Nast Traveler og Oregon Live.
Um er að ræða hálfgerðan systurstað Kex hostels sem stendur við Skúlagötu í Reykjavík. Kristinn Vilbergsson er eigandi Kex Portland en hann var einn af stofnendum Kex á Íslandi. Síðan þá hafa aðrir tekið við þeim rekstri, að því er fram kemur í umfjöllun um þessa útrás veitingamanna í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: Instagram / Kex Portland
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu