Freisting
Keppnismyndir birtar

Ein mynd úr keppninni, en ekki er vitað hver tók myndina fyrr en úrslit koma í ljós
Myndir úr ljósmyndakeppni „Freisting.is á bakvið tjöldin“ hafa verið birtar á vef Ljosmyndakeppni.is og má með sanni segja að þetta eru glæsilegar myndir.
Kíkið á myndirnar með því að fara á vefinn: www.ljosmyndakeppni.is
Athugið!!
Hægt er að gefa myndunum einkunn, en til þess þarf sá sami að vera skráður inn á vefinn, en hægt er að greiða atkvæði til 2. desember 2007.
Eftirfarandi mynd sýnir hvar keppnin er staðsett á vef ljosmyndakeppni.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Bocuse d´Or9 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





