Freisting
Keppnismyndir birtar
Ein mynd úr keppninni, en ekki er vitað hver tók myndina fyrr en úrslit koma í ljós
Myndir úr ljósmyndakeppni „Freisting.is á bakvið tjöldin“ hafa verið birtar á vef Ljosmyndakeppni.is og má með sanni segja að þetta eru glæsilegar myndir.
Kíkið á myndirnar með því að fara á vefinn: www.ljosmyndakeppni.is
Athugið!!
Hægt er að gefa myndunum einkunn, en til þess þarf sá sami að vera skráður inn á vefinn, en hægt er að greiða atkvæði til 2. desember 2007.
Eftirfarandi mynd sýnir hvar keppnin er staðsett á vef ljosmyndakeppni.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum