Freisting
Karl Viggó hættir hjá Bakó
Karl Viggó Vigfússon bakari og framkvæmdarstjóri kokkalandsliðsins er hættur hjá Bakó, en síðasti vinnudagurinn hans var í gær.
Karl Viggó hefur starfað sem sölumaður hjá bakó um langt skeið undir góðan orðstír, en ástæðan fyrir því að hætta er að honum langaði til að breyta til.
Aðspurður um hvað tekur við; „núna tekur við sumarfrí í nokkrar vikur svo finnur maður sér eitthvað spennandi að gera“.
Mynd: Guðjón

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús