Freisting
Karl Viggó hættir hjá Bakó
Karl Viggó Vigfússon bakari og framkvæmdarstjóri kokkalandsliðsins er hættur hjá Bakó, en síðasti vinnudagurinn hans var í gær.
Karl Viggó hefur starfað sem sölumaður hjá bakó um langt skeið undir góðan orðstír, en ástæðan fyrir því að hætta er að honum langaði til að breyta til.
Aðspurður um hvað tekur við; „núna tekur við sumarfrí í nokkrar vikur svo finnur maður sér eitthvað spennandi að gera“.
Mynd: Guðjón
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu