Markaðurinn
Karl K. Karlsson leitar að öflugum sölufulltrúa
Karl K. Karlsson leitar að öflugum og metnaðarfullum sölufulltrúa. Krefjandi verkefni eru framundan og fær viðkomandi tækifæri til að móta starfið.. Viðkomandi verður mikið á ferðinni í heimsóknum til viðskiptavina til þess að fylgja eftir vöruvali.
Hæfniskröfur og starfssvið.
- Reynsla / menntun sem nýtist í starfi.
- Þekking af sölumennsku og rík þjónustulund.
- Samskipti og eftirfylgni við viðskiptavini.
- Góð tölvu- og enskukunnátta
- Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði.
Verið er að leitast eftir sölufulltrúa í fullt starf og mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf fljótt. Í boði er spennandi starf fyrir réttan einstakling.
Umsóknir og upplýsingar um starfið er hægt að senda á [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var