Markaðurinn
Karl K. Karlsson leitar að öflugum sölufulltrúa
Karl K. Karlsson leitar að öflugum og metnaðarfullum sölufulltrúa. Krefjandi verkefni eru framundan og fær viðkomandi tækifæri til að móta starfið.. Viðkomandi verður mikið á ferðinni í heimsóknum til viðskiptavina til þess að fylgja eftir vöruvali.
Hæfniskröfur og starfssvið.
- Reynsla / menntun sem nýtist í starfi.
- Þekking af sölumennsku og rík þjónustulund.
- Samskipti og eftirfylgni við viðskiptavini.
- Góð tölvu- og enskukunnátta
- Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði.
Verið er að leitast eftir sölufulltrúa í fullt starf og mikilvægt að viðkomandi geti hafið störf fljótt. Í boði er spennandi starf fyrir réttan einstakling.
Umsóknir og upplýsingar um starfið er hægt að senda á [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






