Frétt
Kaka ársins 2009 í Danmörku
Keppnin Kaka ársins 2009 í Danmörku var haldin í mars á þessu ári og stóð félag bakara og konditor- meistara ( www.bkd.dk ) að henni. Sendar voru inn 84 kökur alls staðar frá í danaveldi.
Sigurvegarinn með samdóma áliti dómara er Leme Rosenkjær Ludvigsen Larsen frá Eriks bakari á Amagerbrogade 176 í Kaupmannahöfn.
Kökuna nefnir Lena Syrling og er hún löguð úr ítölskum súkkulaðibotni þar ofaná rautt grape truffla, jógúrtkrem og að lokum pökkuð inn í þunna súkkulaðifilmu.
Kakan er seld í bakaríinu á 20 kr. danskar.
Jói Fel og þið hjá Labak ég geri það að tillögu minni að þegar kaka ársins 2010 verður valin að hún verði líka í skammtastærð svo hægt sé að selja hana á kaffihúsum og jafnvel að veitingastaðir tækju hana inn á matseðillinn hjá sér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði