Frétt
Kaka ársins 2009 í Danmörku
Keppnin Kaka ársins 2009 í Danmörku var haldin í mars á þessu ári og stóð félag bakara og konditor- meistara ( www.bkd.dk ) að henni. Sendar voru inn 84 kökur alls staðar frá í danaveldi.
Sigurvegarinn með samdóma áliti dómara er Leme Rosenkjær Ludvigsen Larsen frá Eriks bakari á Amagerbrogade 176 í Kaupmannahöfn.
Kökuna nefnir Lena Syrling og er hún löguð úr ítölskum súkkulaðibotni þar ofaná rautt grape truffla, jógúrtkrem og að lokum pökkuð inn í þunna súkkulaðifilmu.
Kakan er seld í bakaríinu á 20 kr. danskar.
Jói Fel og þið hjá Labak ég geri það að tillögu minni að þegar kaka ársins 2010 verður valin að hún verði líka í skammtastærð svo hægt sé að selja hana á kaffihúsum og jafnvel að veitingastaðir tækju hana inn á matseðillinn hjá sér.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu





