Frétt
Kaka ársins 2009 í Danmörku
Keppnin Kaka ársins 2009 í Danmörku var haldin í mars á þessu ári og stóð félag bakara og konditor- meistara ( www.bkd.dk ) að henni. Sendar voru inn 84 kökur alls staðar frá í danaveldi.
Sigurvegarinn með samdóma áliti dómara er Leme Rosenkjær Ludvigsen Larsen frá Eriks bakari á Amagerbrogade 176 í Kaupmannahöfn.
Kökuna nefnir Lena Syrling og er hún löguð úr ítölskum súkkulaðibotni þar ofaná rautt grape truffla, jógúrtkrem og að lokum pökkuð inn í þunna súkkulaðifilmu.
Kakan er seld í bakaríinu á 20 kr. danskar.
Jói Fel og þið hjá Labak ég geri það að tillögu minni að þegar kaka ársins 2010 verður valin að hún verði líka í skammtastærð svo hægt sé að selja hana á kaffihúsum og jafnvel að veitingastaðir tækju hana inn á matseðillinn hjá sér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin