Frétt
Kaka ársins 2009 í Danmörku
Keppnin Kaka ársins 2009 í Danmörku var haldin í mars á þessu ári og stóð félag bakara og konditor- meistara ( www.bkd.dk ) að henni. Sendar voru inn 84 kökur alls staðar frá í danaveldi.
Sigurvegarinn með samdóma áliti dómara er Leme Rosenkjær Ludvigsen Larsen frá Eriks bakari á Amagerbrogade 176 í Kaupmannahöfn.
Kökuna nefnir Lena Syrling og er hún löguð úr ítölskum súkkulaðibotni þar ofaná rautt grape truffla, jógúrtkrem og að lokum pökkuð inn í þunna súkkulaðifilmu.
Kakan er seld í bakaríinu á 20 kr. danskar.
Jói Fel og þið hjá Labak ég geri það að tillögu minni að þegar kaka ársins 2010 verður valin að hún verði líka í skammtastærð svo hægt sé að selja hana á kaffihúsum og jafnvel að veitingastaðir tækju hana inn á matseðillinn hjá sér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





