Freisting
Kahlúa kökukeppni

Íslensk Ameríska ásamt Kahlúa og Puratos efna til kökugerðarkeppni sem haldin verður í Gyllta Sal Hótel Borgar laugardaginn 26. september 2009.
Keppendur útbúa tvær kökur sem verða að innihalda Kahlúa líkjör og Puratos bökunarvörur. Kahlúa á Íslandi mun útvega keppendum ösku af Kahlúa til að þróa kökuna og Puratos mun bjóða keppendum valdar vörur á sérkjörum.
Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin;
1. sætið
Utanlandsferð að eigin vali ásamt gjafakörfu frá Íslensk Ameríska og Kahlúa.
2. sætið
Gjafabréf á veitingastaðinn Silfur ásamt gjafakörfu frá Íslensk Ameríska og Kahlúa.
3. sætið
Gjafakarfa frá Íslensk Ameríska og Kahlúa.
Smellið hér til að lesa nánar um framkvæmd keppninnar (Pdf-skjal)
Nánari skýringar og reglur (Pdf-skjal)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





