Freisting
Kahlúa kökukeppni
Íslensk Ameríska ásamt Kahlúa og Puratos efna til kökugerðarkeppni sem haldin verður í Gyllta Sal Hótel Borgar laugardaginn 26. september 2009.
Keppendur útbúa tvær kökur sem verða að innihalda Kahlúa líkjör og Puratos bökunarvörur. Kahlúa á Íslandi mun útvega keppendum ösku af Kahlúa til að þróa kökuna og Puratos mun bjóða keppendum valdar vörur á sérkjörum.
Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin;
1. sætið
Utanlandsferð að eigin vali ásamt gjafakörfu frá Íslensk Ameríska og Kahlúa.
2. sætið
Gjafabréf á veitingastaðinn Silfur ásamt gjafakörfu frá Íslensk Ameríska og Kahlúa.
3. sætið
Gjafakarfa frá Íslensk Ameríska og Kahlúa.
Smellið hér til að lesa nánar um framkvæmd keppninnar (Pdf-skjal)
Nánari skýringar og reglur (Pdf-skjal)
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó