Frétt
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
Heilbrigðisyfirvöld hafa sett fram nýjar reglur sem banna sölu á kaffi og öðrum koffíndrykkjum eftir kl. 14 á daginn á veitingastöðum. Ákvörðunin byggir á nýrri rannsókn sem bendir til þess að koffínneysla eftir hádegi geti haft neikvæð áhrif á svefn og almenna vellíðan, samkvæmt fréttatilkynningu.
Reglugerðin tekur gildi 1. maí. Veitingastaðir geta þó sótt um undanþágu með því að fylla út sérstakt fyrirspurnarform sem finna má með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!