Frétt
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
Heilbrigðisyfirvöld hafa sett fram nýjar reglur sem banna sölu á kaffi og öðrum koffíndrykkjum eftir kl. 14 á daginn á veitingastöðum. Ákvörðunin byggir á nýrri rannsókn sem bendir til þess að koffínneysla eftir hádegi geti haft neikvæð áhrif á svefn og almenna vellíðan, samkvæmt fréttatilkynningu.
Reglugerðin tekur gildi 1. maí. Veitingastaðir geta þó sótt um undanþágu með því að fylla út sérstakt fyrirspurnarform sem finna má með því að smella hér.
Uppfært 2. apríl
Sjá einnig: Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






