Frétt
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
Heilbrigðisyfirvöld hafa sett fram nýjar reglur sem banna sölu á kaffi og öðrum koffíndrykkjum eftir kl. 14 á daginn á veitingastöðum. Ákvörðunin byggir á nýrri rannsókn sem bendir til þess að koffínneysla eftir hádegi geti haft neikvæð áhrif á svefn og almenna vellíðan, samkvæmt fréttatilkynningu.
Reglugerðin tekur gildi 1. maí. Veitingastaðir geta þó sótt um undanþágu með því að fylla út sérstakt fyrirspurnarform sem finna má með því að smella hér.
Uppfært 2. apríl
Sjá einnig: Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






