Íslandsmót iðn- og verkgreina
Kaffibarþjónafélagið mun taka þátt í starfs- og iðngreinasýningunni í Kórnum
Iðan fræðslusetur mun halda mikla starfs- og iðngreinasýningu í Kórnum þann 6.-8. mars nk., þar sem meðal verður Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn. Kaffibarþjónafélagið ætlar að taka þátt þar með alls konar skemmtilegum viðburðum. Um 7000 gestir munu vera á staðnum en sýningin er opin öllum og verður margt um að vera.
Viðburðarnefnd KBFÍ mun standa fyrir keppnum af ýmsum toga en nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Kaffibarþjónafélagsins með því að smella hér.
Samsett mynd frá myndum á skillsiceland.is.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta9 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac