Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Kaffibarþjónafélagið mun taka þátt í starfs- og iðngreinasýningunni í Kórnum

Birting:

þann

Myndir frá Íslandsmóti iðn- og verkgreina árið 2010

Iðan fræðslusetur mun halda mikla starfs- og iðngreinasýningu í Kórnum þann 6.-8. mars nk., þar sem meðal verður Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn.  Kaffibarþjónafélagið ætlar að taka þátt þar með alls konar skemmtilegum viðburðum.  Um 7000 gestir munu vera á staðnum en sýningin er opin öllum og verður margt um að vera.

Viðburðarnefnd KBFÍ mun standa fyrir keppnum af ýmsum toga en nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Kaffibarþjónafélagsins með því að smella hér.

 

Samsett mynd frá myndum á skillsiceland.is.

/Smári

twitter og instagram icon

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið