Markaðurinn
Kaffi fyrir Nespresso kaffivélar
Real Coffee býður upp á fjölbreytt úrval af kaffihylkjum fyrir Nespresso vélar, þar á meðal lífrænt og Fairtrade kaffi.
Real Coffee gerir miklar kröfur í gæðum og bragði og því eru einungis notaðar bestu Arabica baunirnar og fyrsti klassi af Robusta baunum sem skilar sér í kaffihylkjum sem eru af gæðum sem þú getur treyst.
Arabica baunir eru vel þroskaðar og mildar á meðan Robusta baunirnar gefa sterkt bragð. Allir pakkarnir eru merktir með 8 kaffibaunum og sýna dökklituðu baunirnar styrkinn á hylkinu svo þú getur auðveldlega valið hversu sterkan bolla þú vilt velja.
Kaffiblöndurnar eru klassískar ítalskar og því bera þær nöfn ítalskra borga.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var