KM
Kæru félagar og vinir
Smá breyting á mínum málum.
Þann 23. Mars hætti ég að vinna hjá Icelandic USA eftir 18 meiriháttar skemmtileg ár.
Þann 24. byrjaði ég að vinna hjá KeyImpact Sale stærsta umboðsmanni Icelandic eða broker, eins og við köllum það hér.
Þessi broker er með skrifstofur í tuttugu og þremur fylkjum. Þessi fylki eru öll á austurströndinni og fyrir sunnan Missisippi ána. Það verður sára lítill munur á vinnunni, það er, ég hef nú bara 23 fylki en ekki 50.
Nýi titillinn minn er Seafood Specialist og ég verð áfram að selja vörur Icelandic þar sem næstum allur fiskur sem þeir eru með til sölu er frá þeim.
Alltaf eitthvað nýtt
Chef Hilmar C.M.C
Corporate Chef
Mobile: 757-303-2493
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé