Vertu memm

KM

Kæru félagar og vinir

Birting:

þann

Smá breyting á mínum málum.

Þann 23. Mars hætti ég að vinna hjá Icelandic USA eftir 18 meiriháttar skemmtileg ár.
Þann 24. byrjaði ég að vinna hjá KeyImpact Sale stærsta umboðsmanni Icelandic eða broker, eins og við köllum það hér.

Þessi broker er með skrifstofur í tuttugu og þremur fylkjum. Þessi fylki eru öll á austurströndinni og fyrir sunnan Missisippi ána. Það verður sára lítill munur á vinnunni, það er, ég hef nú bara 23 fylki en ekki 50.
 
Nýi titillinn minn er “Seafood Specialist” og ég verð áfram að selja vörur Icelandic þar sem næstum allur fiskur sem þeir eru með til sölu er frá þeim.

Alltaf eitthvað nýtt


Chef Hilmar C.M.C
Corporate Chef
Mobile: 757-303-2493
[email protected]

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið