Eldlinan
Kaaafffiiii
Tja, hef verið að spá mikið í þessu horni sem hét „Í eldlínunni“, þ.e.a.s. hvað ætti að vera hér. Eldínan var á forsíðu Freisting.is og með tilkomu vel heppnuðu Nemendasíðu, þá þurfti eldlínan að víkja fyrir nemunum 🙂
Eldlínan var upprunanlega hugsuð sem að leggja áherslu á ýmsum viðburðum, sem ég hef breytt útí að útbúa síður sem eru tileinkaðar fyrir hvern viðburð fyrir sig, t.a.m. Landsliðið, Bocuse d´Or, Matreiðslumann ársins osfr. og hef ég sett inn fréttir frá þeim viðburðum á þær síður undir góðar undirtektir.
Þá erum við komin back to basic, með Eldlínuna og hvað skal gera…. eftir miklar pælingar þá hefur hef ég komið að þeirri niðurstöðu að prufa einn enn lið hér á Freisting.is, að hafa hér svokallað Kaffihorn, sem myndi innihalda mínar skoðanir, mínar hugsanir, mínar gerðir og stofna kaffibandalag með þinni skoðun, þínar hugsanir og þínar gjörðir hehehe….
það getur hver sem er sent umræðu hér í Kaffihornið og þar með ertu búinn að skapa umræðu í næstu kaffipásu á vinnustað þínum osfr. og/eða hreinlega koma með þína skoðun á ýmsum málum.
Þetta er nú bara frumraun og aldrei að vita nema að hún leggst vel í menn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





