Keppni
Just Wingin it rakaði inn verðlaunum – Myndir
Kjúklingavængja-hátíðin BACK to BACK var haldin um helgina í Buffalo, en þar fór meðal annars fram keppni þar sem bestu kjúklingavængja veitingastaðir alls staðar að úr heiminum kepptu um bestu kjúklingavængina, sósuna, kryddið ofl.
Íslenski veitingastaðurinn „Just Wingin it“ tók þátt í keppninni og unnu til verðlauna fyrir sósurnar sínar og síðan titilinn „Best of Show“, fyrir bestu stemninguna í kringum básinn á sýningunni.
„Þetta var svo sannarlega mögnuð helgi, fólk ELSKAÐI kjúklingavængina og teymið okkar“
segir í tilkynningu.
Myndir: facebook / Just Wingin it
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar







