Keppni
Just Wingin it rakaði inn verðlaunum – Myndir
Kjúklingavængja-hátíðin BACK to BACK var haldin um helgina í Buffalo, en þar fór meðal annars fram keppni þar sem bestu kjúklingavængja veitingastaðir alls staðar að úr heiminum kepptu um bestu kjúklingavængina, sósuna, kryddið ofl.
Íslenski veitingastaðurinn „Just Wingin it“ tók þátt í keppninni og unnu til verðlauna fyrir sósurnar sínar og síðan titilinn „Best of Show“, fyrir bestu stemninguna í kringum básinn á sýningunni.
„Þetta var svo sannarlega mögnuð helgi, fólk ELSKAÐI kjúklingavængina og teymið okkar“
segir í tilkynningu.
Myndir: facebook / Just Wingin it
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla