Keppni
Just Wingin it rakaði inn verðlaunum – Myndir
Kjúklingavængja-hátíðin BACK to BACK var haldin um helgina í Buffalo, en þar fór meðal annars fram keppni þar sem bestu kjúklingavængja veitingastaðir alls staðar að úr heiminum kepptu um bestu kjúklingavængina, sósuna, kryddið ofl.
Íslenski veitingastaðurinn „Just Wingin it“ tók þátt í keppninni og unnu til verðlauna fyrir sósurnar sínar og síðan titilinn „Best of Show“, fyrir bestu stemninguna í kringum básinn á sýningunni.
„Þetta var svo sannarlega mögnuð helgi, fólk ELSKAÐI kjúklingavængina og teymið okkar“
segir í tilkynningu.
Myndir: facebook / Just Wingin it

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara