Keppni
Just Wingin it rakaði inn verðlaunum – Myndir
Kjúklingavængja-hátíðin BACK to BACK var haldin um helgina í Buffalo, en þar fór meðal annars fram keppni þar sem bestu kjúklingavængja veitingastaðir alls staðar að úr heiminum kepptu um bestu kjúklingavængina, sósuna, kryddið ofl.
Íslenski veitingastaðurinn „Just Wingin it“ tók þátt í keppninni og unnu til verðlauna fyrir sósurnar sínar og síðan titilinn „Best of Show“, fyrir bestu stemninguna í kringum básinn á sýningunni.
„Þetta var svo sannarlega mögnuð helgi, fólk ELSKAÐI kjúklingavængina og teymið okkar“
segir í tilkynningu.
Myndir: facebook / Just Wingin it
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







