Keppni
Just Wingin it rakaði inn verðlaunum – Myndir
Kjúklingavængja-hátíðin BACK to BACK var haldin um helgina í Buffalo, en þar fór meðal annars fram keppni þar sem bestu kjúklingavængja veitingastaðir alls staðar að úr heiminum kepptu um bestu kjúklingavængina, sósuna, kryddið ofl.
Íslenski veitingastaðurinn „Just Wingin it“ tók þátt í keppninni og unnu til verðlauna fyrir sósurnar sínar og síðan titilinn „Best of Show“, fyrir bestu stemninguna í kringum básinn á sýningunni.
„Þetta var svo sannarlega mögnuð helgi, fólk ELSKAÐI kjúklingavængina og teymið okkar“
segir í tilkynningu.
Myndir: facebook / Just Wingin it

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum