Starfsmannavelta
JOY lokar – Sakar Heilbrigðiseftirlit Suðurlands um að taka fyrirtækið opinberlega af lífi á mjög villandi hátt
Í maí 2014 opnaði búst- og ísbarinn Joy við Vesturvegi 5 í Vestmannaeyjum þar sem boðið var upp á hollustu samlokur, boozt-drykki, ís, sælkeravörur svo fá eitt sé nefnt.
Sjá einnig: Nýr heilsu- og sælkerastaður í Vestmannaeyjum
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert fjölmargar athugasemdir við aðstöðu á veitingastaðnum, s.s. húsnæðið og búnað, þrif, meindýravarnir, hreinlæti, vörn gegn mengun og mælingar á hitastigi matvæla.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tilkynnti nú í vikunni að starfsleyfi fyrirtækisins verði afturkallað á morgun föstudaginn 29. nóvember, ef þá hafi ekki verið gerðar úrbætur á aðstöðu fyrirtækisins og starfsemi, sem að mbl.is vakti m.a. athygli á.
Nú rétt í þessu birtir veitingastaðurinn Joy eftirfarandi tilkynningu á facebook þar sem segir að staðnum verði lokað um óákveðin tíma og sakar meðal annars Heilbrigðiseftirlit Suðurlands um að taka fyrirtækið opinberlega af lífi á mjög villandi hátt:
Mynd: skjáskot af tilkynningu á facebook

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekran fær lífræna vottun – Styrkir stöðu sína á markaði með sjálfbæra nálgun
-
Frétt3 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við