Starfsmannavelta
JOY lokar – Sakar Heilbrigðiseftirlit Suðurlands um að taka fyrirtækið opinberlega af lífi á mjög villandi hátt
Í maí 2014 opnaði búst- og ísbarinn Joy við Vesturvegi 5 í Vestmannaeyjum þar sem boðið var upp á hollustu samlokur, boozt-drykki, ís, sælkeravörur svo fá eitt sé nefnt.
Sjá einnig: Nýr heilsu- og sælkerastaður í Vestmannaeyjum
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert fjölmargar athugasemdir við aðstöðu á veitingastaðnum, s.s. húsnæðið og búnað, þrif, meindýravarnir, hreinlæti, vörn gegn mengun og mælingar á hitastigi matvæla.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tilkynnti nú í vikunni að starfsleyfi fyrirtækisins verði afturkallað á morgun föstudaginn 29. nóvember, ef þá hafi ekki verið gerðar úrbætur á aðstöðu fyrirtækisins og starfsemi, sem að mbl.is vakti m.a. athygli á.
Nú rétt í þessu birtir veitingastaðurinn Joy eftirfarandi tilkynningu á facebook þar sem segir að staðnum verði lokað um óákveðin tíma og sakar meðal annars Heilbrigðiseftirlit Suðurlands um að taka fyrirtækið opinberlega af lífi á mjög villandi hátt:
Mynd: skjáskot af tilkynningu á facebook
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit