Markaðurinn
Joseph Cartron Barþjónanámskeið
Þriðjudaginn 23. janúar n.k. mun Benoit de Truchis frá Joseph Cartron halda fyrirlestur fyrir veitingamenn á Center Hotel Plaza kl.20.30.
Hann mun fræða okkur um sérstöðu Joseph Cartron sem er framleiðandi margverðlaunaðra hágæða líkjöra úr ferskum hráefnum og eftir hæðstu gæðastöðlum.
Takmarkað sætapláss. Skráning og nánari upplýsingar á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






