Keppni
Jónmundur sigraði Bulleit Bourbon kokteilkeppnina
Í gær var haldin Bulleit Bourbon „Recycling is Cool“ Kokteil Keppni en alls skráðu sig 25 barþjónar í keppnina.
Þeir 15 barþjónar sem voru með frumlegustu og skemmtilegustu hugmyndina til að Endurvinna og Endurnýta á barnum sínum kepptu í gær og var tilkynnt um sigurvegara í Kjallaranum á Sæta Svíninu.
Margar frábærar hugmyndir og drykkri komu í gær en eins og í öllum keppnum er einn sigurvegari og stóð Jónmundur Þorsteinsson hjá Apótek Bar & Grill uppi sem sigurvegari.
Top 4 voru eftirfarandi:
1. sæti – Jónmundur á Apótek Bar & Grill
2. sæti – Orri Páll á Apótek Bar & Grill
3. sæti – Akira á Pabló Diskóbar
4. sæti – Daníel á Sushi Social
Dómnefnd labbaði á milli staða og fengu þátttakendur að taka þátt á sínum bar og fengu keppendur 7 mínútur til að kynna hvernig þeir útbúa Bulleit Drykkinn sinn og hugsa út fyrir kassann til að leggja sitt að mörkum til að huga betur um jörðina okkar.
Takk kærlega fyrir frábæran dag og sigurvegarar innilega til hamingju.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla