Keppni
Jónmundur sigraði BeefeaterMIXLDN keppnina með drykkinn The Tresures of Laugardalur – Myndir og vídeó
Frábær stemmning var á úrslitakvöldi BeefeaterMIXLDN sem haldin var á Hverfisbarnum í lok nóvember.
Tólf frábærir barþjónar voru valdir af Beefeater teyminu í London að taka þátt í þessu úrslitakvöldi þar sem sigurvegarinn fer í ferð lífs síns til London á næsta ári, og á möguleika á að búa til sitt eigið gin.
Þessi keppni hefur verið haldin í sex ár og fékk Ísland loks að taka þátt í ár. Þema keppninnar þetta árið er „borgin þín“ það er kokteilar innblásnir af þinni borg í víðasta skilning.
Sebastina Hamilton Global Brand Ambassador hjá Beefeater var yfirdómari og krýndi að lokum eftir jafna og spennandi keppni Jónmund Þorsteinsson frá Apótek Restaurant sigurvegara 2017 með drykkinn „The tresures of Laugardalur“.
Jónmundur fer nú til London í febrúar og etur þar kappi við aðra heimsklassa barþjóna frá 35 löndum.
Hér fyrir neðan er uppskriftin af sigurdrykknum hans Jónmundar.
The Tresures of Laugardalur
- 45ml beefeater london dry
- 22ml rabarbara
- 30ml djúsaðar hundasúrur
- 22ml kerfilssíróp
- Dass af appelsínubitter
- Hristur og borinn fram á klaka í keramik kokteilglasi/blómapotti
Skruna niður til að horfa á myndband.
Myndir
Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana