Keppni
Jónmundur sigraði BeefeaterMIXLDN keppnina með drykkinn The Tresures of Laugardalur – Myndir og vídeó
Frábær stemmning var á úrslitakvöldi BeefeaterMIXLDN sem haldin var á Hverfisbarnum í lok nóvember.
Tólf frábærir barþjónar voru valdir af Beefeater teyminu í London að taka þátt í þessu úrslitakvöldi þar sem sigurvegarinn fer í ferð lífs síns til London á næsta ári, og á möguleika á að búa til sitt eigið gin.
Þessi keppni hefur verið haldin í sex ár og fékk Ísland loks að taka þátt í ár. Þema keppninnar þetta árið er „borgin þín“ það er kokteilar innblásnir af þinni borg í víðasta skilning.
Sebastina Hamilton Global Brand Ambassador hjá Beefeater var yfirdómari og krýndi að lokum eftir jafna og spennandi keppni Jónmund Þorsteinsson frá Apótek Restaurant sigurvegara 2017 með drykkinn „The tresures of Laugardalur“.
Jónmundur fer nú til London í febrúar og etur þar kappi við aðra heimsklassa barþjóna frá 35 löndum.
Hér fyrir neðan er uppskriftin af sigurdrykknum hans Jónmundar.
The Tresures of Laugardalur
- 45ml beefeater london dry
- 22ml rabarbara
- 30ml djúsaðar hundasúrur
- 22ml kerfilssíróp
- Dass af appelsínubitter
- Hristur og borinn fram á klaka í keramik kokteilglasi/blómapotti
Skruna niður til að horfa á myndband.
Myndir
Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý


















































