Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Jonah Kim – Fiskmarkaðurinn

Birting:

þann

Jonah Kim - Fiskmarkaðurinn

Valtýr Bergmann

Valtýr Bergmann

Jonah Kim frá Texas kemur aftur á Fiskmarkaðinn eftir að hafa gert flotta hluti árinu áður. Jonah byrjaði ferilinn sinn árið 2003 á Uchi sem er Austin´s aðal japanskursushi veitingastaður, undir leiðsögn frá Tyson Cole. Jonah vann sig í gegnum eldhúsið að sushi stöðinni og masteraði þar sushi og japanska matargerð.

Í dag er Jonah executive souse chef á DJT í Las Vegas þar sem hann aðstoðaði staðnum við að ná Michelin stjörnu.

Food and fun cocktail - reykavodka, wild strawberry, ginger, cranberry juice, vanilla extract.  Höfundur: Valtýr Bergmann

Food and fun cocktail – reykavodka, wild strawberry, ginger, cranberry juice, vanilla extract. Höfundur: Valtýr Bergmann

Flottur kokteill fyrir konurnar, mætti senda einn old fashion á strákana þegar konurnar fá sér þennan.

Íslenskur laxa-poke með tobiko hrognum, vorlauk, sesam og won ton

Íslenskur laxa-poke með tobiko hrognum, vorlauk, sesam og won ton

Bragðmikil hrogn og flottur starter

Lamba robata með svartpipar sojasósu

Lamba robata með svartpipar sojasósu

Lambið var frábært

4 Bitar af nigiri Hörpuskel með sítrónu og sjávarsalti Ttúnfiskur zuke Létt sviðinn lax Sterk kryddað rækjusalat

4 Bitar af nigiri
Hörpuskel með sítrónu og sjávarsalti
Ttúnfiskur zuke
Létt sviðinn lax
Sterk kryddað rækjusalat

Rækjusalatið stóð vel upp úr, flott sushi

Nautalund með krydduðu rauðu misó, strengja og sojabaunum, sveppum og XO sósu

Nautalund með krydduðu rauðu misó, strengja og sojabaunum, sveppum og XO sósu

Flott lund en vantaði eitthvað til að toppa þetta.

Súkkulaði með earl grey tei

Súkkulaði með earl grey tei

Flottur ís og fín kaka, en ekkert te bragð af hlaupinu og skilin mousse. Þarf að fínesera þennan.

Gaman að koma á Fiskmarkaðinn aftur, takk fyrir okkur.

 

Myndir: Björn

/Axel

Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið