Axel Þorsteinsson
Jonah Kim – Fiskmarkaðurinn

Valtýr Bergmann
Jonah Kim frá Texas kemur aftur á Fiskmarkaðinn eftir að hafa gert flotta hluti árinu áður. Jonah byrjaði ferilinn sinn árið 2003 á Uchi sem er Austin´s aðal japanskursushi veitingastaður, undir leiðsögn frá Tyson Cole. Jonah vann sig í gegnum eldhúsið að sushi stöðinni og masteraði þar sushi og japanska matargerð.
Í dag er Jonah executive souse chef á DJT í Las Vegas þar sem hann aðstoðaði staðnum við að ná Michelin stjörnu.

Food and fun cocktail – reykavodka, wild strawberry, ginger, cranberry juice, vanilla extract. Höfundur: Valtýr Bergmann
Flottur kokteill fyrir konurnar, mætti senda einn old fashion á strákana þegar konurnar fá sér þennan.
Bragðmikil hrogn og flottur starter
Lambið var frábært

4 Bitar af nigiri
Hörpuskel með sítrónu og sjávarsalti
Ttúnfiskur zuke
Létt sviðinn lax
Sterk kryddað rækjusalat
Rækjusalatið stóð vel upp úr, flott sushi
Flott lund en vantaði eitthvað til að toppa þetta.
Flottur ís og fín kaka, en ekkert te bragð af hlaupinu og skilin mousse. Þarf að fínesera þennan.
Gaman að koma á Fiskmarkaðinn aftur, takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Íslandsmót barþjóna20 klukkustundir síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata