Markaðurinn
Jólin eru komin í hús
Þó að laufin séu enn að falla þá erum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. komin í jólagírinn. Við bjóðum upp á mikið úrval af fallegri jólavöru, allt frá jólaljósum og skondnu skrauti yfir í fallega dúka og hátíðlegan borðbúnað.
Við hvetjum viðskiptavini okkar sem eru farnir að huga að jólaundirbúningnum að skoða vefverslunina okkar og/eða koma í heimsókn til okkar á Köllunarklettsveg 6.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






