Freisting
Jólagleði KM
Takið frá þriðjudagskvöldið 4. desember, því þá verður jólahlaðborð Klúbbs matreiðslumeistara haldið á hinum feikivinsæla veitingastað DOMO. Á meðan klúbbfélagar halda stuttan fund munu makarnir hittast í versluninni Gjafir jarðar þar sem galdrakonan Sigríður Klingenberg fer á kostum eins og henni er einni lagið.
Fordrykkur og síðan glæsilegt jólahlaðborð að hætti hússins með óvenjulegu sniði.
Óvæntur gestur, veglegt happdrætti og notaleg jólastemning.
Verðinu er svo sannarlega stillt í hóf eða aðeins kr.2.500,- pr. mann !!!!
Mætum öll í jólaskapi og eigum saman góða kvöldstund.
Munið að skrá ykkur á [email protected] eða í síma 8684684
ATH: Ekki er þörf á að mæta í kokkajakka, enda er þetta makafundur !
Kveðja, Stjórnin
Heimasíða KM Chef.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum