Freisting
Jólagleði KM

Takið frá þriðjudagskvöldið 4. desember, því þá verður jólahlaðborð Klúbbs matreiðslumeistara haldið á hinum feikivinsæla veitingastað DOMO. Á meðan klúbbfélagar halda stuttan fund munu makarnir hittast í versluninni Gjafir jarðar þar sem galdrakonan Sigríður Klingenberg fer á kostum eins og henni er einni lagið.
Fordrykkur og síðan glæsilegt jólahlaðborð að hætti hússins með óvenjulegu sniði.
Óvæntur gestur, veglegt happdrætti og notaleg jólastemning.
Verðinu er svo sannarlega stillt í hóf eða aðeins kr.2.500,- pr. mann !!!!
Mætum öll í jólaskapi og eigum saman góða kvöldstund.
Munið að skrá ykkur á [email protected] eða í síma 8684684
ATH: Ekki er þörf á að mæta í kokkajakka, enda er þetta makafundur !
Kveðja, Stjórnin
Heimasíða KM Chef.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





