Markaðurinn
Jólagjafabæklingur Kjarnafæðis – Norðlenska er kominn út
Í ár mun sameinað fyrirtæki Kjarnafæði – Norðlenska setja saman gómsætan jólaglaðning, með það markmið að aðstoða þig við að gleðja starfsfólk þitt eða viðskiptavini.
Hægt er að velja pakka sem við höfum sett saman eða þú getur látið sérgera pakka eftir þínum óskum.
Gjöfunum er pakkað fallega inn í sérgerða jólakassa og einnig bjóðum við fyrirtæki upp á að hanna sitt eigið útlit á kössunum.
Pantanir og frekari upplýsingar í gegnum netfangið [email protected] / [email protected] eða í síma 460 7400 / 460 8800.
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or10 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Bocuse d´Or4 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð