Markaðurinn
Jólabjórinn frá Stella Artois fagnað með stæl
Margt var um manninn í jólafögnuði Stella Artois í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. Partíið var haldið til að fagna útkomu 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois, sem verður í sölu frá 13. nóvember til 6. janúar 2016, líkt og aðrir jólabjórar.
Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og voru vinsældirnar slíkar að ákveðið var að hafa hann á boðstólnum árið um kring.
Gestir skemmtu sér konunglega enda frábærar veigar í boði og ekki var skemmtunin síðri. Sóli Hólm var veislustjóri kvöldins og sá um að skemmta gestum áður en Bogomil og Flís stigu á svið.
- Gamla bíó
Myndir: Viktor Örn Guðlaugsson
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





















