Markaðurinn
Jólabjórinn frá Stella Artois fagnað með stæl
Margt var um manninn í jólafögnuði Stella Artois í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. Partíið var haldið til að fagna útkomu 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois, sem verður í sölu frá 13. nóvember til 6. janúar 2016, líkt og aðrir jólabjórar.
Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og voru vinsældirnar slíkar að ákveðið var að hafa hann á boðstólnum árið um kring.
Gestir skemmtu sér konunglega enda frábærar veigar í boði og ekki var skemmtunin síðri. Sóli Hólm var veislustjóri kvöldins og sá um að skemmta gestum áður en Bogomil og Flís stigu á svið.
Myndir: Viktor Örn Guðlaugsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði