Markaðurinn
Jólabjórinn frá Stella Artois fagnað með stæl
Margt var um manninn í jólafögnuði Stella Artois í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. Partíið var haldið til að fagna útkomu 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois, sem verður í sölu frá 13. nóvember til 6. janúar 2016, líkt og aðrir jólabjórar.
Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og voru vinsældirnar slíkar að ákveðið var að hafa hann á boðstólnum árið um kring.
Gestir skemmtu sér konunglega enda frábærar veigar í boði og ekki var skemmtunin síðri. Sóli Hólm var veislustjóri kvöldins og sá um að skemmta gestum áður en Bogomil og Flís stigu á svið.
- Gamla bíó
Myndir: Viktor Örn Guðlaugsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025