Vín, drykkir og keppni
Jólabjórarnir blindsmakkaðir hjá DV
Í DV á þriðjudaginn er heil opna tileinkuð jólabjór, sem 4 smakkarar tóku út, fagmenninrnir Stefán Guðjónsson (smakkarinn.is) og Dominique Plédel Jónsson (vinskolinn.is) – og leikmennirnir Stefán Pálsson sagnfræðingur og Þordís Elva Bachmann leikstýra.
Jólabjórinn frá Kalda fékk besta einkunn frá öllum, ásamt Royal X-Mas blár frá Danmörku, og næstur var jólabjórinn frá Ölvisholti ásamt hinni tegundinni frá Royal, hvíti Royal Xmas. Þetta er einstaklega flottur árangur hjá Kalda og Ölvisholti sem sanna að handverksframleiðsla á mikla framtíð.
Egils, Tuborg og Víking jólabjórarnir röðuðu sér á eftir – en gaman er að lesa líka að 2 dómaranna vildi velja Kalda jólabjórinn með hangikjötinu.
Það er Dominique sem skrifar
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum