Vín, drykkir og keppni
Jólabjórarnir blindsmakkaðir hjá DV
Í DV á þriðjudaginn er heil opna tileinkuð jólabjór, sem 4 smakkarar tóku út, fagmenninrnir Stefán Guðjónsson (smakkarinn.is) og Dominique Plédel Jónsson (vinskolinn.is) – og leikmennirnir Stefán Pálsson sagnfræðingur og Þordís Elva Bachmann leikstýra.
Jólabjórinn frá Kalda fékk besta einkunn frá öllum, ásamt Royal X-Mas blár frá Danmörku, og næstur var jólabjórinn frá Ölvisholti ásamt hinni tegundinni frá Royal, hvíti Royal Xmas. Þetta er einstaklega flottur árangur hjá Kalda og Ölvisholti sem sanna að handverksframleiðsla á mikla framtíð.
Egils, Tuborg og Víking jólabjórarnir röðuðu sér á eftir – en gaman er að lesa líka að 2 dómaranna vildi velja Kalda jólabjórinn með hangikjötinu.
Það er Dominique sem skrifar
Mynd: úr safni
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala