Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Jólabjórarnir blindsmakkaðir hjá DV

Birting:

þann

Bjór - Bjórglas

Í DV á þriðjudaginn er heil opna tileinkuð jólabjór, sem 4 smakkarar tóku út, fagmenninrnir Stefán Guðjónsson (smakkarinn.is) og Dominique Plédel Jónsson (vinskolinn.is) – og leikmennirnir Stefán Pálsson sagnfræðingur og Þordís Elva Bachmann leikstýra.

Jólabjórinn frá Kalda fékk besta einkunn frá öllum, ásamt Royal X-Mas blár frá Danmörku, og næstur var jólabjórinn frá Ölvisholti ásamt hinni tegundinni frá Royal, hvíti Royal Xmas. Þetta er einstaklega flottur árangur hjá Kalda og Ölvisholti sem sanna að handverksframleiðsla á mikla framtíð.

Egils, Tuborg og Víking jólabjórarnir röðuðu sér á eftir – en gaman er að lesa líka að 2 dómaranna vildi velja Kalda jólabjórinn með hangikjötinu.

Það er Dominique sem skrifar

Mynd: úr safni

Veitingageirinn.is - Fréttavefur um mat og vín. Netfang: [email protected]

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið