Vín, drykkir og keppni
Jólabjórarnir blindsmakkaðir hjá DV
Í DV á þriðjudaginn er heil opna tileinkuð jólabjór, sem 4 smakkarar tóku út, fagmenninrnir Stefán Guðjónsson (smakkarinn.is) og Dominique Plédel Jónsson (vinskolinn.is) – og leikmennirnir Stefán Pálsson sagnfræðingur og Þordís Elva Bachmann leikstýra.
Jólabjórinn frá Kalda fékk besta einkunn frá öllum, ásamt Royal X-Mas blár frá Danmörku, og næstur var jólabjórinn frá Ölvisholti ásamt hinni tegundinni frá Royal, hvíti Royal Xmas. Þetta er einstaklega flottur árangur hjá Kalda og Ölvisholti sem sanna að handverksframleiðsla á mikla framtíð.
Egils, Tuborg og Víking jólabjórarnir röðuðu sér á eftir – en gaman er að lesa líka að 2 dómaranna vildi velja Kalda jólabjórinn með hangikjötinu.
Það er Dominique sem skrifar
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






