Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jólabjórar Mikkeller og To Øl opinberaðir í dag
Mikkeller & Friends Reykjavík blæs til stórveislu í dag föstudaginn 6. nóvember þar sem jólabjórar Mikkeller og To Øl verða opinberaðir. Alls verða níu jólabjórar á krana og gefst áhugafólki tækifæri að smakka helstu jólabjóra Mikkeller og To Øl í ár.
Jólabjórarnir frá Mikkeller hafa verið gríðarlega vinsælir undanfarin ár og nú í fyrsta skipti eru þeir allir fáanlegir á sama tíma á krana í Reykjavík. Þar má helst nefna Hoppy Christmas, Red/White, Santas Little Helper og Koníakslegin Til Via Fra Porter.
Takmarkað framboð er af bjórnum og er því um að gera að mæta snemma. Mikkeller & Friends Reykjavík er til húsa að Hverfisgötu 12 og opnar hann á hádegi.
Myndir: Mikael Axelsson / Mikkeller & Friends Reykjavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu







